top of page

Grunnnámskeið í Parkour og Loftfimleika Listum
9.-18. janúar.
þriðudagar og fimmtudagar
17:30-19:30

22.000kr

Komdu og lærðu að hlaupa upp veggi og svífa um loftin á sameiginlegu námskeiði Parkour Skúrsins og Kría Arial Arts. Á námskeiðinu verður farið í allar helstu grunnæfingar í parkour (s.s. lendingar, hindranastökk, veggjahlaup og falltækni) sem og grunnæfingar í þar á loftfimleikar í silki. Tímarnir eru á þriðjudögum og fimmtudögum og eru tvær klukkustundir í senn. Þetta eru fjórir tímar allt í allt og er fyrsti tíminn 9. janúar.

Námskeiðið er hugsað fyrir algjöra byrjendur og engin krafa gerð um fyrri reynslu.

 

Námskeiðið verður haldið við Sævarhöfða 21 í Parkour Skúrnum og Sirkushúsnæði Hringleiks

Samtals 8 klst. Námskeið

22.000 kr.


Allar fyrirspurnir sendist á parkourskurinn@gmail.com.

IMG_6811.JPG
January Instagram Posts (4).png
bottom of page